Everton 100 milljón punda virði

Í nýlegri samantekt Forbes er Everton í 21. sæti yfir verðmætustu fótboltafélög evrópu. Eingöngu 6 ensk lið eru ofar á listanum. Auk stórliðana eru Tottenham og Newcaste fyrir ofan okkur.

Everton liðið skuldar um 30 milljónir en velta síðasta árs var um 51 milljón á 06-07 tímabilinu.

Comments are closed.