Jæja þá er það nýjasta slúðrið, nú er verið að tala um að Moyes sé á eftir hinum nýja "Drogba" en það er Bafetimbi Gomis. Hann er leikmaður með St Etienne í Frakklandi. Nú er líklegt þó að hann vilji... lesa frétt
Nýjustu fréttir herma að Everton sé með lánstilboð á borðinu fyrir þessa tvo leikmenn. Þetta eru þeir Giancarlo Maldonado og Stefano Okaka Chuka. Maldonado spilar með Atlante í Venesúela og hefur verið þar síðan árið 2007 hann hefur leikið 47... lesa frétt
Nýjustu fregnir herma að Moyes sé búinn að undirbúa 6 milljóna punda boð í fyrrum leikmann Liverpool, Djibril Cissé. Cissé er samningsbundinn við Marseilles, en er á láni hjá Sunderland. Að öllum líkindum mun Cissé þó ekki koma til Everton... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Tvisvar á innan við viku, góður dráttur :)
Það var laglegt. Nú fáum við tækifæri til að vinna erkifjendurnar tvisvar sinnum á innan við viku. Gæti ekki verið fullkomnara. Nðú held ég að það sé komið að því. Bikarinn er okkar:) Nú er spurning hvort að Moyes sé... lesa frétt
Fyrir hönd greinaritara hér á síðunni tek ég mér það bessaleyfi og óska öllum Everton aðdáendum á Íslandi og fjölskyldum þeirra Gleðilegt nýtt ár og von um farsæl komandi ár. Megi gengi Everton vera sem allra best á nýju ári.... lesa frétt
Nýjustu sögusagnirnar herma að Moyes sé búinn að semja við Giampaolo Pazzini frá Fiorentina. Fullyrt er að hann skrifi undir sex mánaða lánssamning þann 2. janúar næstkomandi. Pazzini hefur leikið 96 leiki fyrir Fioentina og skorað í þeim 24 mörk. Hann... lesa frétt
Glæsilegur sigur í gær. Everton voru miklu sprækari í leiknum og voru mun hættulegri. Verskuldaður sigur. Gosling kom mjög vel út og skapaði hættu nokkrum sinnum uppi við mark Boro. Smá heppnisstimpill var á þessu marki, en verðskuldað var það.... lesa frétt
Everton menn ætla að hittast á Kebab húsinu á Grensás í kvöld. Greinilegt að þetta verðu strembið í kvöld, en Everton hefur gengið skelfilega á heimavelli og kominn tími á að breyta því.
Jæja nú er jólavertíðin að byrja, ég set hérna með leiki Everton fram yfir áramót. Everton V Chelsea 22 Dec 20:00 Middlesbrough V Everton 26 Dec 15:00 Everton V Sunderland 28 Dec 14:00 Everton V Hull City 10 Jan 15:00... lesa frétt
Everton voru rétt í þessu að vinna góðann og verðskulaðann útisigur á Man City 0-1 Í heildina litið áttu Everton fleiri og hættulegri færi og var Fellaini mjög góður í dag, að mínu mati besti maður vallarins og var hreinlega... lesa frétt