Glæsilegur sigur í gær. Everton voru miklu sprækari í leiknum og voru mun hættulegri. Verskuldaður sigur. Gosling kom mjög vel út og skapaði hættu nokkrum sinnum uppi við mark Boro. Smá heppnisstimpill var á þessu marki, en verðskuldað var það.
Nú er talað hátt um það á miðlunum úti að Moyes sé að spá í peter Odemwingie sem er frá Nígeríu en er fæddur í Rússlandi og spilar þar. Moeys er að reyna að fá hann á láni en vitað er að beðið er um 6 milljónir punda fyrir hann.
Jæja góður sigur í gær, meira síðar.
Comments are closed.