Nýjustu fregnir herma að Moyes sé búinn að undirbúa 6 milljóna punda boð í fyrrum leikmann Liverpool, Djibril Cissé. Cissé er samningsbundinn við Marseilles, en er á láni hjá Sunderland. Að öllum líkindum mun Cissé þó ekki koma til Everton fyrr en í lok tímabils.
Einnig er talað um að Moeys sé að reyna að fá meiddan leikmann, Michael Johnson. Hann er fyrrum leikmaður í unglinga Akademíu Everton. Talað er um að Moyes verði að láta annaðhvort Arteta eða Lescott í staðinn.
Síðan er spurning með hann Pavel Pogrebnyak, en rætt er um að það þurfi að greiða 8 milljónir fyrir hann. Það mun ekki gerast nema að Moyes fái hann að láni og greiði síðan fyrir hann í sumar.
Nú verður reynt að koma með slúðrir hraðar. Góðar stundir. f
Comments are closed.