Fleiri hugleiðingar

Bafetimbi Gomis Jæja þá er það nýjasta slúðrið, nú er verið að tala um að Moyes sé á eftir hinum nýja "Drogba" en það er Bafetimbi Gomis. Hann er leikmaður með St Etienne í Frakklandi. Nú er líklegt þó að hann vilji komast þaðan þar sem liðið hefur staðið sig afleitlega upp á síðkastið. Þó er nokkuð líklegt að Kenwright sé ekki til í að punga út 9-12 milljónum punda fyrir þennan leikmann og ekki er llíklegt að hann fari á láni.

Jozy AltidoreÞá er rætt um að Bandaríkjamaðurinn Jozy Altidore sé annsi heitur og að Moeys langi til að kaupa hann, en þar er sama vandam´lið, peningar. Ekki mikið til af þeim virðist vera. Jozy þessi spilar með Villareal og er einungis 19 ára. Þessi drengur er gríðarlegt efni og er nú þegar fastamaður í bandaríska landsliðinu.

Síðan er ennþá talað um þá Giancarlo Maldonado, Peter Odemwingie og Pavel Pogrebnyak.

Hvernig er það hafa menn enga skoðun á þessu? Góðar stundir. Ps. man einhver hvenær glugginn lokast?

Comments are closed.