Pienaar er aftur partur af Everton liðinu, en þetta var staðfest af klúbbnum í dag! Það gleður mig mikið að hann sé kominn aftur eftir stutta dvöl hjá Tottenham, þar sem hæfileikar hans fengu ekki að njóta... lesa frétt
Everton síðan virðist liggja á hliðinni núna enda bíða óþolinmóðir stuðningsmenn í röðum eftir að fá fréttir af því hvort Pienaar sé loksins kominn aftur. Það ætti vonandi að gerast hvað úr hverju en Liverpool Echo vildi... lesa frétt
Sky Sports var rétt í þessu að tilkynna að samkomulag um verð á Pienaar væri nú í höfn. Við greindum áður frá því, á everton.is, að búið væri að semja um launakjör við hann en nú virðist sem... lesa frétt
Enn heldur maður áfram að athuga í sífellu fréttir af því hvort eitthvað sé að gerast í málum Yobo og Pienaar en hefur ekki erindi sem erfiði. Það er erfitt að bíða en lítið við því að... lesa frétt
Það er ýmislegt búið að ganga á í Everton heiminum undanfarna daga. Fyrst tilkynnti Everton klúbburinn að liðið væri hætt við þáttöku í Java Cup í Indónesíu en mótið átti að hefjast þann 26. þessa mánaðar. Það... lesa frétt
Everton staðfesti í kvöld sölu á Tim Cahill til MLS liðsins New York Red Bulls. Tim lék 278 leiki fyrir Everton frá því hann var keyptur frá Millwall árið 2004 og skoraði 68 mörk fyrir Everton (sem... lesa frétt
Sögusagnir um að sala á Yobo sé yfirvofandi gerast sífellt háværari en salan er sögð myndi greiða fyrir því að kaupin á Pienaar geti gengið í gegn. Í þetta sinn eru það fréttir frá Tyrklandi sem halda þessu... lesa frétt
Everton á Íslandi leitar nú að gestapennum til að skrifa greinar á everton.is. Efni pistlanna getur verið hvað sem er — svo framarlega sem það eigi erindi til íslenskra stuðningsmanna Everton. Dæmi um greinar: Skemmtileg tölfræði sem tengist Everton og... lesa frétt
Það var lífleg byrjun á vináttuleiknum hjá Everton gegn Motherwell á heimavelli þeirrra síðarnefndu. Leikurinn reyndist mun fjörugri en leikurinn við Dundee og hefðu þó nokkur mörk geta litið dagsins ljós. Uppstillingin: Tim Howard, Phil Neville (hægri bakvörður), Tony Hibbert... lesa frétt
Steven Naismith er skrefi nær því að verða fullgildur leikmaður í liði Everton en FIFA gaf út tímabundið leyfi fyrir hann til að spila með Everton á meðan leyst er úr deilumálinu við Rangers. Fastlega er búist... lesa frétt