Það eru ansi fá lið sem fara í gegnum heilt tímabil án þess að eiga slæman dag og fá skell inn á milli, eins og gerðist í síðasta leik. En sem betur fer er mjög stutt í... lesa frétt
Baráttan um Bítlaborgina er í algleymingi þessa dagana en annað kvöld (þriðjudagskvöld) kl. 20:00 eigast við Everton og Liverpool á heimavelli þeirra síðarnefndu. Stærsta spurningamerkið (hjá báðum liðum) er hverjir verða heilir fyrir leikinn en nokkuð hefur... lesa frétt
Næsti leikur er gegn Stevenage á útivelli í fjórðu umferð FA bikarsins á laugardaginn kl. 17:30. Við ættum að þekkja Stevenage nokkuð vel því við lögðum þá, reyndar svolítið höktandi, á heimavelli í upphafi tímabils í deildarbikarnum... lesa frétt
Everton mætir á The Hawthorns annað kvöld kl. 20:00 en þetta er síðasti leikur 22. umferðar þar sem Everton mætir West Brom. Með sigri getur Everton tekið fjórða sætið af Liverpool, sem væri óskastaðan fyrir derby leikinn sem... lesa frétt
Sannfærandi 4-0 sigur á QPR í FA bikarnum er að baki og næsti leikur í þeirri keppni ekki fyrr en 25. janúar, gegn Stevenage á útivelli. En nú er komið aftur að Úrvalsdeildinni því næsti leikur er gegn... lesa frétt
Everton fékk heimaleik gegn QPR í 3. umferð FA bikarsins og verður sá leikur spilaður í dag kl. 15:00. Stjóri okkar manna, Martinez, á margar góðar minningar úr þessari keppni en hann er ekki bara núverandi bikarmeistari... lesa frétt
Mynd: EFC. Everton á útileik við Stoke City á nýársdag kl. 15:00 en Stoke eru í 12. sæti deildarinnar með rétt rúmlega eitt stig per leik (21 stig í 19 leikjum). Það er ekki lengra síðan en í nóvember sem... lesa frétt
Það er ekkert sem fær mann til að gleyma skelli á borð við þann sem við fengum gegn Sunderland eins og annar leikur örfáum dögum síðar, í þetta sinn á heimavelli gegn Southampton. Þeir sitja nú í... lesa frétt
Everton mætir Sunderland á öðrum í jólum kl. 15:00. Leikurinn er á Goodison Park en Sunderland menn hafa ekki riðið feitum hesti frá þeim viðureignum síðustu tæpa tvo áratugi. Síðasti sigur þeirra á þeim velli kom í... lesa frétt
Á sunnudaginn kl. 16:00 eigast við Swansea og Everton á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Varla þarf að fjölyrða um árangur Everton hingað til, sem hafa átt mjög góða byrjun og sitja nú í 5. sæti, aðeins fjórum stigum... lesa frétt