26

Helstu fréttir

Stóru fréttirnar undanfarið hafa snúist um tilboð Chelsea í John Stones en þessi ungi miðvörður, sem Everton keypti árið 2013 fyrir aðeins 3 milljónir punda, hefur staðið sig svo vel að hann er nú fyrsti valkostur ásamt Jagielka í miðverði í liði Everton...
lesa frétt
8

John Stones framlengir

John Stones hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Everton (til ársins 2019) en stjarna þessa tvítuga varnarmanns hefur risið ansi hratt frá því hann kom til Everton fyrir um tveimur árum frá Barnsley. Hann fór...
lesa frétt