6

Félagaskiptaglugginn lokaður

Félagaskiptaglugginn var að lokast rétt í þessu og ekki úr vegi að líta á afraksturinn. Farnir: Joseph Yobo (seldur til Fenerbache) Loksins (loksins!) lauk þessari sögu eftir langa veru sem lánsmaður hjá Fenerbache. Hef ekkert á móti...
lesa frétt
1

Yobo seldur til Fenerbache

Loksins er einhverjum lengsta félagsskiptafarsa í sögu Everton lokið með sölu á Joseph Yobo til Fenerbache! Klúbburinn hefur ekki formlega staðfest þetta en fjölmiðlarnir keppast við að vera fyrstir með fréttirnar. Kaupverð er talið verið tæpar 2M punda....
lesa frétt