Everton tekur á móti Man City á Goodison Park í deildarleik á morgun (lau) kl. 12:45. Það er vonandi að Everton haldi uppteknum hætti gegn City en árangur Everton gegn þeim er 8-1-2 (25 stig af 33... lesa frétt
Þær góðu fréttir bárust fyrir leikinn að Baines væri í byrjunarliðinu. Uppstillingin því: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Hibbert. Osman og Gibson á miðjunni. Pienaar vinstra megin, Naismith hægra megin. Fellaini fyrir aftan Jelavic frammi. Lee Probert dómari. Everton byrjaði leikinn... lesa frétt
Everton mætir Man City á útivelli kl. 15:00. Árangur Everton gegn Englandsmeisturum City er athyglisverður því Everton hefur sigrað átta af síðustu tíu leikjum gegn þeim. Af fimm síðustu leikjum á útivelli gegn City sigraði Everton fjóra... lesa frétt
Klúbburinn tilkynnti í dag að tilboði Manchester City í Jack Rodwell hefði verið tekið. Sögusagnir um sölu á Rodwell, sem er tuttugu og eins árs miðjumaður, hafa verið háværar en alltaf voru þær tengdar Manchester United og... lesa frétt
Þá er búið að gefa út leikjalistinn fyrir tímabilið 2012/13. Fyrsti leikurinn er gegn Man United á Goodison Park þann 18. ágúst og svo útleikur gegn Aston Villa viku síðar, West Brom á útivelli þann 1. september... lesa frétt