Þriðji leikurinn á tímabilinu er á Goodison Park gegn Wolves en þeir eru í nákvæmlega sömu stöðu og okkar lið eftir tvo leiki, þar af upphafsleik á útivelli gegn Manchester United, sem þeir stóðu sig mjög vel... lesa frétt
Þá er komið að fyrsta útileik tímabilsins en hann er við Aston Villa á Villa Park kl. 13:00 að íslenskum tíma. Uppstillingin var birt fyrir nokkrum mínútum síðan og það var mikill léttir að sjá Calvert-Lewin í... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton á tímabilinu 2023/24 var í dag kl. 14:00 að íslenskum tíma þegar Fulham mættu í heimsókn á Goodison Park. Fulham liðið stóð sig vel á síðasta tímabili og voru hálfgert spútnik lið sem leit... lesa frétt
Lokaleikur undirbúningstímabilsins var við portúgalska liðið Sporting á Goodison Park en flautað var til leiks kl. 14:00 að íslenskum tíma. Uppstillingin: Pickford, Young, Godfrey, Tarkowski (fyrirliði), Patterson, Gana, Garner, Onana, Doucouré, Iwobi, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia, Lonergan, Keane,... lesa frétt
Ég missti alveg af leiknum og þurfti að láta nægja að horfa á upptöku. Var samt löglega afsakaður því ég á afmæli í dag. 🙂 Uppstillingin: Pickford, Young, Tarkowski (fyrirliði), Keane, Patterson, Gana, Doucouré, Garner, McNeil, Iwobi, Danjuma.... lesa frétt
Það eru tveir Everton leikir á dagskrá í dag, báðir á útivelli og eru á sama tíma (kl. 13), en aðallið Everton mætir Wigan og ungliðarnir á jaðrinum mæta Tranmere. Aðeins leikur aðalliðsins er í beinni útsendingu á... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton á undirbúningstímabilinu er kl. 16:00 við FC Stade Nyonnais, sem leika í svissnesku B-deildinni. Það er mjög unglegur bragur á liði Everton í dag en markvörðurinn Virginia, miðjumaðurinn Warrington og framherjinn Tom Cannon fá... lesa frétt
Lokaleikur þessa tímabils er gegn Bournemouth á Goodison Park kl. 15:30 í dag og þá eftir hann kemur í ljós í hvort Everton leiki í Úrvalsdeildinni að ári. Hér að neðan má sjá allar mögulegar niðurstöður í... lesa frétt
Everton átti leik í dag við Úlfana á útivelli, í næstsíðustu umferð Úrvalsdeildarinnar. Það var mikil spenna og eftirvænting fyrir þessum leik — allavega Everton megin, en tímabil Úlfanna var búið. Þeir sigldu lygnan sjó í 13.... lesa frétt