5

Everton – Wolves 0-1

Þriðji leikurinn á tímabilinu er á Goodison Park gegn Wolves en þeir eru í nákvæmlega sömu stöðu og okkar lið eftir tvo leiki, þar af upphafsleik á útivelli gegn Manchester United, sem þeir stóðu sig mjög vel...
lesa frétt
11

Everton – Fulham 0-1

Fyrsti leikur Everton á tímabilinu 2023/24 var í dag kl. 14:00 að íslenskum tíma þegar Fulham mættu í heimsókn á Goodison Park. Fulham liðið stóð sig vel á síðasta tímabili og voru hálfgert spútnik lið sem leit...
lesa frétt
20

Wolves – Everton 1-1

Everton átti leik í dag við Úlfana á útivelli, í næstsíðustu umferð Úrvalsdeildarinnar. Það var mikil spenna og eftirvænting fyrir þessum leik — allavega Everton megin, en tímabil Úlfanna var búið. Þeir sigldu lygnan sjó í 13....
lesa frétt