6

Cheltenham – Everton 1-5

Everton mætti í kvöld á heimavöll Cheltenham í 3. umferð FA bikarsins. Það var greinilegt á uppstillingunni að Moyes ætlar að taka FA bikarinn mjög alvarlega en hann gerði þrjár breytingar en stillti þó upp sterku liði. Pienaar fékk...
lesa frétt
22

Everton – Wigan 2-1

Everton tók á móti Wigan í dag á Goodison Park. Eina breytingin á liðinu var sú að Hitzlsperger kom inn á fyrir Heitinga og því fékk Jagielka miðvarðarstöðuna sína aftur (frá Heitinga) og Neville var færður í...
lesa frétt
12

Stoke – Everton 1-1

Alltaf er maður feginn þegar útileiknum við Stoke lýkur því þessir leikir eru yfirleitt hundleiðinlegir. Ég ber ekki kala til þessa Stoke liðs, þó margir séu ósáttir við þeirra aðferðir til að næla sér í stig, en...
lesa frétt
10

Man City – Everton 1-1

Þær góðu fréttir bárust fyrir leikinn að Baines væri í byrjunarliðinu. Uppstillingin því: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Hibbert. Osman og Gibson á miðjunni. Pienaar vinstra megin, Naismith hægra megin. Fellaini fyrir aftan Jelavic frammi. Lee Probert dómari. Everton byrjaði leikinn...
lesa frétt
5

Everton – Arsenal 1-1

Uppstillingin eins og ég spáði fyrir leikinn nema Gibson kominn aftur úr meiðslum: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Hibbert. Pienaar vinstra megin, Naismith hægra megin, Gibson og Osman á miðjunni. Fellaini aftan við Jelavic. Mjög gott að sjá...
lesa frétt
9

Everton – Norwich 1-1

Everton mætti Norwich í dag og þetta er að verða að gamalli tuggu: Everton dómineraði leikinn með léttleikandi sóknarspili, einföldum þríhyrningum og útsjónarsömum sendingum, komust yfir í fyrri hálfleik en glutraði sigrinum niður á síðustu mínútunum. Uppstillingin...
lesa frétt