Liverpool – Everton 0-2
Everton vann geggjaðan og mjög svo sanngjarnan sigur á erkiféndunum í dag, Liverpool, á þeirra eigin heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Fyrra mark Everton kom mjög snemma leiks og maður hafði í raun aldrei stórar áhyggjur...lesa frétt