Everton hélt Evrópudraumnum á lífi með 0-1 sigri á West Ham í dag og skoraði Calvert-Lewin sigurmarkið. Everton náði að halda West Ham mjög vel í skefjum og hefðu hæglega getað unnið stærra því Joshua King átti... lesa frétt
Everton og Aston Villa áttust við í kvöld. Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Godfrey, Coleman (fyrirliði), Allan, Gomes, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Olsen, Virgínia, Mina, Kean, Nkounkou, Delph, Bernard, Davies, King. Þær fréttir bárust rétt fyrir leik... lesa frétt
Everton mætir til London til að takast á við Arsenal á þeirra heimavelli kl. 19:00 í kvöld. Öll lið bíða í ofvæni eftir því að áhorfendur verði leyfðir aftur á völlunum, en stemningin verður extra skrýtin í... lesa frétt
Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Keane, Godfrey, Allan, Davies, Gylfi (fyrirliði), Iwobi, Rodriguez, Richarlison. Bekkurinn: Olsen, Virgínia, Broadhead, Nkounkou, Coleman, John, Price, Welch, King. Ekkert lífsmark í sóknum liðanna tveggja fyrstu 20 mínúturnar og lítið reyndi á markverðina.... lesa frétt
Everton átti mánudagsleik á suðurströndinni þegar þeir tókust á við Brighton á þeirra heimavelli. Brighton menn voru aðeins 6 stigum frá fallsæti en áttu þó (eftir leikinn í kvöld) leik til góða á liðið í fallsætinu (Fulham).... lesa frétt
Everton tók á móti Crystal Palace á heimavelli kl. 17:00 í dag og gat með sigri viðhaldið sterkri von um að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili. Ef sigur hefði unnist hefði liðið verið aðeins tvö stig... lesa frétt
Í kvöld var komið að átta liða úrslitum FA bikarsins þegar Everton tók á móti Manchester City á Goodison Park. Maður fór í þennan leik með nákvæmlega engar væntingar til úrslita enda Everton með hálf laskað lið... lesa frétt
Everton á leik á eftir við Burnley á Goodison Park en flautað verður til leiks kl. 17:30. Það er mikilvægt að komast aftur á beinu brautina eftir slök úrslit gegn Chelsea svo að Everton sýni af alvöru... lesa frétt
Það var algjör risaleikur á dagskrá í kvöld, klukkan 18:00, þegar Chelsea tók á móti Everton á Stamford Bridge. Þessi lið eru í hörkubaráttu um fjórða sætið og með sigri hefði Everton verið með tveggja stiga forskot... lesa frétt
Everton mætti á Hawthorns völlinn til að takast á við West Brom í kvöld en þeir eru enn í bullandi fallbaráttu í næst-neðsta sæti, með Fireman Sam við stjórnvölinn. Þeir komu skemmtilega á óvart í leiknum og... lesa frétt