Það kemur í hlut Everton að spila síðasta leik dagsins í ensku en hann er á heimavelli kl. 17:30 gegn Leicester í 14. umferð Úrvalsdeildarinnar. Til merkis um það hversu þétt þetta er í augnablikinu þá eru... lesa frétt
Everton mætti til London í dag til að eigast við Fulham á þeirra heimavelli, klukkan 16:30, í 13. umferð Úrvalsdeildarinnar. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Coady, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gordon, Gray, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Holgate, Keane,... lesa frétt
Nú er komið að heimaleik Everton við Crystal Palace í 12. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar. Úrslitin hafa ekki verið hagstæð í síðustu þremur leikjum og kominn tími til að snúa því gengi við. Þetta er kannski fullkominn leikur... lesa frétt
Everton á leik við Newcastle á útivelli í 10. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en flautað verður til leiks kl. 18:30. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Coady, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gray, Gordon, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Vinagre, Holgate, Keane,... lesa frétt
Everton á erfiðan útileik framundan við Tottenham, klukkan 16:30. Tottenham eru, sem stendur í þriðja sæti deildar og hafa, í níu leikjum, aðeins tapað einum — gegn Arsenal, sem eru efstir í deild (sem stendur). Byrjunarliðin eru... lesa frétt
Vel á þriðja tug Íslendinga á pöllunum að horfa á þennan leik, þar með talið nær öll stjórn klúbbsins. Gaman að þessu! Meistari Ingvar Bærings reddaði skýrslu fyrir ritara og við kunnum honum besti þakkir fyrir og... lesa frétt
Landsleikjahléið er að baki og Everton á nú leik við Southampton á útivelli í 8. umferð Úrvalsdeildarinnar. Hægri bakvörðurinn ungi, Patterson, meiddist í landsleik með Skotum á dögunum og er talið að hann verði fjórar vikur frá,... lesa frétt
Sjöundi leikur Everton í Úrvalsdeildinni á tímabilinu er gegn lærisveinum David Moyes hjá West Ham. Leikurinn er á heimavelli Everton, Goodison Park, og verður flautað til leiks kl. 13:15 að íslenskum tíma. Doucouré og Calvert-Lewin eru sagðir... lesa frétt
Myndin (frá Everton FC): sýnir Everton fagna marki í sigri á Anfield í fyrra. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Everton og Liverpool á Goodison Park en flautað verður til leiks kl. 11:30. Allir nýju leikmennirnir sem Everton keypti í glugganum eru... lesa frétt
Everton á leik við Leeds á útivelli í kvöld kl. 19:00. Leeds menn töpuðu síðasta leik sínum á útivelli, gegn Brighton, en hafa unnið alla leiki sína þrjá á heimavelli til þessa (þar af einn í deildarbikar).... lesa frétt