Það er ýmislegt sem hefur verið í fréttum undanfarna daga og ekki úr vegi að líta yfir farinn veg. En fyrst er rétt að minna á að aðalfundur Everton félagsins á Íslandi verður haldinn á Ölveri á... lesa frétt
Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu... lesa frétt
Steven Naismith er skrefi nær því að verða fullgildur leikmaður í liði Everton en FIFA gaf út tímabundið leyfi fyrir hann til að spila með Everton á meðan leyst er úr deilumálinu við Rangers. Fastlega er búist... lesa frétt