Fellaini dæmdur í þriggja leikja bann
Fellaini var í dag dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu eftir að sjónvarpsupptaka af leiknum við Stoke var skoðuð. Fellaini fékk bannið fyrir að skalla varnarmann þegar dómari sá ekki til og á sér engar...lesa frétt