4

Arsenal – Everton 3-2

Everton átti leik við Arsenal í dag, klukkan 16:30. Uppstillingin: Pickford, Baines (fyrirliði), Mina, Holgate, Sidibé, Iwobi, Schneiderlin, Delph, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn : Stekelenburg, Keane, Coleman, Gomes, Davies, Bernard, Kean. Everton fékk aukaspyrnu í blábyrjun leiks og náði að...
lesa frétt
10

Everton – Arsenal 0-0

Everton á leik við Arsenal á heimavelli kl. 12:30 í síðasta leik Duncan Ferguson í bili, en tilkynnt var um ráðningu Carlo Ancelotti nú rétt í þessu. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Holgate, Sidibé, Davies, Delph, Richarlison, Gylfi...
lesa frétt
11

Arsenal – Everton 2-0

Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Zouma, Kenny, Davies, Gueye, Richarlison, Gylfi, Walcott, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Holgate, Schneiderlin, Bernard, Lookman, Tosun. Flott byrjun á leiknum hjá Everton. Sjálfstraustið gott og virkuðu hungraðari og sterkari á köflum, héldu bolta vel...
lesa frétt
42

Arsenal – Everton 5-1

Uppstillingin: Pickford, Martina, Mangala, Williams, Keane, Schneiderlin, Gana, Walcott, Bolasie, Niasse. Sýnist þetta vera 3-5-2. Varamenn: Robles, Rooney, Tosun, Gylfi, Davies, Holgate, Calvert-Lewin. Arsenal náði fljótt sterkri pressu á vörn Everton og uppskáru mark strax á 6....
lesa frétt
4

Everton – Arsenal 2-5

Everton tapaði í dag á heimavelli gegn Arsenal 2-5 og var Arsenal klárlega sterkara liðið í dag. Everton með Koeman í brúnni virðast ekki geta unnið leik þessa dagana sama hverjir mótherjarnir eru eða hvaða keppni á í hlut og...
lesa frétt
7

Arsenal – Everton 3-1

Uppstillingin: Robles, Baines, Williams, Jagielka, Holgate, Gana, Schneiderlin, Davies, Valencia, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Hewelt, Pennington, Barry, Besic, J. Williams, Barkley, Kone. Arsenal byrjuðu líflega og Wellbeck komst í færi upp við mark eftir sendingu innan teigs en...
lesa frétt
37

Everton – Arsenal 2-1

Uppstillingin: Stekelenburg, Coleman, Baines, Jagielka, Williams, Gana, McCarthy, Lennon, Valencia, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Deulofeu, Mirallas, Cleverley, Funes Mori, Calvert-Lewin, Holgate. Upphafsmínúturnar voru erfiðar með of mikla taugaveiklun en eftir um 20 mínútur lagaðist það. Fín barátta og...
lesa frétt
10

Everton vs. Arsenal

Við fáum risaleik annað kvöld kl. 19:45 þegar Everton tekur á móti Arsenal, liðinu í öðru sæti í deild, á heimavelli Everton, Goodison Park. Arsenal liðið hefur verið á blússandi siglingu undanfarið, þrír sigrar í röð (markatala: 11-3) og liðið...
lesa frétt