3

Everton Englandsmeistarar U18

Unglingalið Everton gerði sér lítið fyrir og sigraði Man City U18 í úrslitaleik um enska meistaratitil leikmanna undir 18 ára aldri. City menn fengu besta færi fyrri hálfleiks en í seinni hálfleik skoruðu Everton eina mark leiksins og hefðu...
lesa frétt
10

Orðsending frá formanni

Formaðurinn okkar, Haraldur Örn, tók sig til og leit til baka yfir farinn veg. Ég gef honum orðið: Komið öll sæl og blessuð, þið góða Evertonfólk þarna úti. Planið er að reyna að gera veturinn svolítið upp...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Vellios farinn

Vellios farinn

Komment ekki leyfð
Roberto Martinez staðfesti að sóknarmaðurinn ungi Apostolos Vellios sé farinn frá klúbbnum en Moyes fékk Vellios til félagsins árið 2011 (þá 19 ára að aldri). Hann gaf honum þriggja ára samning sem nú hefur runnið sitt skeið á enda...
lesa frétt
7

Hull – Everton 0-2

Everton sigraði Hull nokkuð auðveldlega á útivelli, 2-0 með mörkum frá McCarthy og Lukaku en Everton bætti þar með stigamet sitt í Úrvalsdeildinni þegar þeir nældu sér í 72. stigið. Everton mun meira með boltann og litu ferskari og...
lesa frétt
4

Hull vs. Everton

Síðasti leikur tímabilsins er gegn Hull á útivelli á morgun (sunnudag) kl. 15:00 en allir leikir síðustu umferðar deildarinnar fara fram þá. Hvorugt liðið hefur að nokkru að keppa þar sem Everton hefur tryggt sér sæti í Europa...
lesa frétt