Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
4

Tranmere – Everton 2-2

22. júlí, 2014
4 komment
Everton lék í kvöld fyrsta leik sinn á undirbúningstímabilinu — vináttuleik við Tranmere — sem lyktaði með 2-2 jafntefli. Tim Howard er enn í fríi eftir hetjulega baráttu í heimsmeistarakeppninni og því var Robles í markinu allan tímann....
lesa frétt
Leikskýrsla Tranmere Vináttuleikur
6

Everton í beinni í kvöld, kl. 18:45

22. júlí, 2014
6 komment
Fótboltaveislunni í Brasilíu er lokið og það þýðir aðeins eitt — nýtt tímabil nálgast nú óðfluga. Everton leikur sinn fyrsta formlega vináttuleik á undirbúningstímabilinu þegar þeir mæta Tranmere á Prenton Park í kvöld kl. 18:45. Það verður fróðlegt að sjá...
lesa frétt
Tranmere Upphitun Vináttuleikur
2

Yfirlit helstu frétta

20. júlí, 2014
2 komment
Leikmenn eru þessa dagana á fullu á undirbúningstímabili í sumarbúðunum í Austurríki (Bad Erlach, sjá vídeó). Sumir fengu að fresta mætingu vegna þátttöku í HM en væntanlega eru allir leikmenn til staðar, þar með taldir Arouna Kone og Darron Gibson sem...
lesa frétt
Byrne Gibson Junior Kaup Kone Lukaku Oviedo Royle Samningar Slúður U18 U21 Undirbúningstímabil Vináttuleikur
7

Gareth Barry semur til þriggja ára

8. júlí, 2014
7 komment
Gareth Barry skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Everton en hann var með lausan samning frá Man City eftir að hafa eytt síðasta árinu á láni hjá Everton. Þetta eru miklar gleðifréttir enda átti hann frábært tímabil á...
lesa frétt
Barry Samningar
4

Helstu fréttir; Hibbert og McAleny semja; Osman testimonial

4. júlí, 2014
4 komment
Tony Hibbert og ungliðinn Conor McAleny skrifuðu nýverið undir samninga við Everton, Hibbert til tveggja ára og McAleny til þriggja ára en sá síðarnefndi var nógu duglegur að skora með unglingaliðunum til að fá einstaka séns með...
lesa frétt
Hibbert Howard McAleny Samningar
2

Coleman framlengdi samning sinn

26. júní, 2014
2 komment
Séamus Coleman skrifaði í dag undir 5 ára samning við Everton sem ætti að binda enda á allar slúðursögurnar undanfarið um að hann sé á leiðinni í annað lið. Coleman var keyptur frá Sligo Rovers fyrir um fimm...
lesa frétt
Coleman Samningar
4

Nýr búningur, leikjaplan og helstu fréttir

26. júní, 2014
4 komment
Klúbburinn svipti í dag hulunni af nýjum og glæsilegum búningum sem liðið mun leika í á næsta tímabili. Það eru Umbro sem sjá um hönnunina á þeim í þetta skiptið en treyjan er blá (eins og við er...
lesa frétt
Búningur Gueye Irvine Leikjaplan Samningslok Stubbs
3

Everton framlengir samning Martinez

12. júní, 2014
3 komment
Stóru fréttir dagsins eru þær að klúbburinn beið ekki boðanna eftir fyrsta tímabil Martinez við stjórnvölinn, heldur framlengdi samning hans um tvö ár. Enda fór árangur hans á fyrsta tímabili sínu með Everton fram úr björtustu vonum — metstigafjöldi...
lesa frétt
Landslið Lukaku Martinez Samningar
4

Íslendingaferð á Goodison Park

11. júní, 2014
4 komment
Myndir: Eyþór (EH) Everton klúbburinn skipulagði ferð á Goodison Park að sjá Everton taka á móti Man City rétt undir lok síðasta tímabils (þann þriðja maí) og tók Eyþór að sér að skrá niður ferðasöguna og taka myndir og kunnum við honum...
lesa frétt
Íslendingaferð Man City
Slökkt á athugasemdum við Browning stimplar sig inn í landslið Englands U21

Browning stimplar sig inn í landslið Englands U21

24. maí, 2014
Komment ekki leyfð
Ungliðinn okkar, Tyias Browning (sjá mynd), var að spila sinn fyrsta leik fyrir enska U21 árs landsliðið en þeir sigruðu Katar U21 3-0 í upphafsleik sínum í tíu liða Toulon Tournament móti. Ekki mæddi mikið á Browning í vörninni...
lesa frétt
Browning Garbutt Landslið Samningslok U21
« Eldri fréttir
Nýrri fréttir »
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 30-08-25Wolverhampton Wanderers FC - Everton FC2 - 3
  • 27-08-25Everton FC - Mansfield Town2 - 0
  • 24-08-25Everton FC - Brighton & Hove Albion FC2 - 0
  • 18-08-25Leeds Utd - Everton FC1 - 0
  • 25-05-25Newcastle Utd - Everton FC0 - 1

Í boði Everysport

  • 13-09-25Everton FC - Aston Villa14:00
  • 20-09-25Liverpool - Everton FC11:30
  • 29-09-25Everton FC - West Ham Utd19:00
  • 04-10-25Everton FC - Crystal Palace FC14:00
  • 18-10-25Manchester City - Everton FC14:00

Staðan 2024/25

# Lið L M S
1Liverpool384584
2Arsenal FC383574
3Manchester City382871
4Chelsea FC382169
5Newcastle Utd382166
6Aston Villa38766
7Nottingham Forest FC381265
8Brighton & Hove Albion FC38761
9AFC Bournemouth381256
10Brentford38956
11Fulham FC38054
12Crystal Palace FC38053
13Everton FC38-248
14West Ham Utd38-1643
15Manchester United38-1042
16Wolverhampton Wanderers FC38-1542
17Tottenham Hotspur FC38-138
18Leicester City FC38-4725
19Ipswich Town FC38-4622
20Southampton FC38-6012

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Wolves – Everton
  • Everton – Mansfield 2-0 (deildarbikar)
  • Íslendingaferð: Everton – Fulham
  • Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  • Everton – Brighton 2-0

NÝ KOMMENT

  1. Orri on Wolves – Everton
  2. Ingvar Bæringsson on Wolves – Everton
  3. Ari S on Wolves – Everton
  4. Ari S on Wolves – Everton
  5. Eirikur on Wolves – Everton

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Brighton Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is