Slökkt á athugasemdum við Slúður og meiðsli

Slúður og meiðsli

Komment ekki leyfð
Nýjasta slúðrið um hugsanleg kaup í sumar, er Seydou Keita, leikmaður Sevilla. Hann er miðjumaður og gekk til liðs við Sevilla í fyrra, frá Lens en hann var orðinn fyrirliði þar. Hann hefur leikið 10 leiki fyrir þá og skorað...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við 16. mars

16. mars

Komment ekki leyfð
Þetta verður stutt í dag, þessi dagur, 16. mars, er mjög merkilegur. Þennan dag 1925 spilaði Dixie Dean sinn fyrsta leik fyrir Everton, gegn Arsenal. Einnig árið 2002 stjórnaði David Moyes liðinu í fyrsta skipti, á móti Fulham, og endaði...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton unnu en töpuðu samt gegn Fiorentina

Everton unnu en töpuðu samt gegn Fiorentina

Komment ekki leyfð
Í gærkvöldi spilaði Everton gegn liðið Fiorentina í 16 liða úrslitum í UEFA cup. Leikurinn fór fram á Goodison Park og var vitið fyrir leikinn að Everton þyrftu að spila virkilega vel til að geta yfirbugað 2-0 forskot Fiorentina úr fyrri...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton 2 – 0 Fiorentina

Everton 2 – 0 Fiorentina

Komment ekki leyfð
Sá bara fyrri hálfleikinn en eftir því sem ég hef lesið á netinu þá stóðu allir leikmenn Everton sig frábærlega í leiknum og fá einkunina 10 frá mér. {swfremote}http://www.dailymotion.com/swf/x4ozhz&v3=1&related=0{/swfremote} 
Slökkt á athugasemdum við Nýr samningur

Nýr samningur

Komment ekki leyfð
Joleon Lescott var að skrifa undir nýjan 4 ára samning við Everton. Sem gerir það að verkum að hann verður hjá klúbbnum til 2012. Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir leikinn í kvöld og vonandi verður þetta til þess að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Amælisbarn og þrífarar

Amælisbarn og þrífarar

Komment ekki leyfð
Ég vil byrja á að óska Thomas Gravesen kærlega til hamingju með 32. ára afmælið og síðan þá datt mér allt í einu í hug þar sem að þetta er náttúrulega besta síðan þá verðum við ekkert með tvífara vikunnar...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Sunderland – Everton

Sunderland – Everton

Komment ekki leyfð

Everton vann góðan 1-0 sigur á liði Sunderland, sem hefur verið að standa sig vel á heimavelli upp á síðkastið. Everton heldur því pressunni áfram á Liverpool í baráttunni um 4. sætið og færast upp í 56 stig, aðeins 2 stigum frá Chelsea í 3. sæti.

Tim Howard - 8 - Hafði ekki mikið að gera en varði frábærlega eftir aukaspyrnu Andy Reid

Tony Hibbert - 7 -  Sterkur varnarlega og átti meira að segja eina glæsilega gabbhreyfingu í sókninni. Gaman að þessu.

Joseph Yobo - 8 - Mæddi mikið á honum. Kenwyne Jones er mjög erfiður að eiga við

Phil Jagielka - 8 - Sama og hjá Yobo. Maður er farinn að búast við því að hann eigi tæklingar sem bjarga marki í hverjum leik. Hann brást ekki.

Joleon Lescott - 9 - Frábær

Mikel Arteta - 8 - Gott að fá hann aftur í liðið

Phil Neville - 8 - Góður leikur í fjarveru Carsley. Hann heldur samherjum sínum sífellt á tánum. Hann er alltaf mættur til að leysa menn af sem hafa farið í sóknina (held að hann hafi koverað fyrir alla varnarlínuna einhvern tímann í leiknum). Menn benda á slæma sendingagetu hans en hann er bara ekkert verri en aðrir varnarmenn Everton.

Tim Cahill - 6 - Átti ágætis leik

Steven Pienaar - 6 - Sendingar ekki í sama gæðaflokki og venjulega. Meiddist rétt áður en hann fór út af. Vona að það sé ekkert alvarlegt

Andrew Johnson - 7 - Skoraði markið og hljóp mikið

Yakubu - 6 - Týpískur leikur fyrir Yakubu fyrir utan mörk

 Baines - 6 - Sást ekki mikið

Anichebe - 6 - Lét finna fyrir sér á þessum stutta tíma sem hann var inn á

Rodwell - 6 - Gaman að sjá hann. Snerti boltann þó ekki nema tvisvar 

Slökkt á athugasemdum við Ölver í dag

Ölver í dag

Komment ekki leyfð
Everton-menn ætla hittast á Ölveri í dag og horfa á leik Sunderland og Everton. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og búist er við hörkuleik þar sem Everon skellti Roy Keane og lærisveinum hans með 6 mörkum, eða 7-1, í fyrri leik...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Sunderland – Everton

Sunderland – Everton

Komment ekki leyfð
Eins og glöggir menn hafa séð þá er leikurinn á móti sunderland á sunnudeginum en ekki í dag, laugardag. Þetta verður forvitnilegur leikur þar sem Everton vann sinn stærsta deildarsigur í mörg er þeir lögðu Sunderland heima 7-1. Lítið hefur...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Kebabhúsið á Grensás

Kebabhúsið á Grensás

Komment ekki leyfð
Allir Everton-menn staddir á höfuðborgasvæðinu ætla hittast á Kebabhúsinu í kvöld og horfa á leik Fiorentina vs. Everton. Það hefur alltaf gengið vel þegar hópurin nhittist þar og vonum við að sjálfsögðu að það haldi áfram.  Ætlunin er að hittast...
lesa frétt