Sunderland – Everton

Eins og glöggir menn hafa séð þá er leikurinn á móti sunderland á sunnudeginum en ekki í dag, laugardag. Þetta verður forvitnilegur leikur þar sem Everton vann sinn stærsta deildarsigur í mörg er þeir lögðu Sunderland heima 7-1.

Lítið hefur verið um fréttri síðan á fimtudag eftir leikinn á Ítalíu, en var þó vitað að þetta yrði erfiður leikur. Everton eiga að sjálfsögðu góða möguleika ennþá því 2-0 sigur ef ekki 3-0 sigur er vel mögulegt. 

Comments are closed.