Slökkt á athugasemdum við Everton.is nú aðgengilegt í farsímum

Everton.is nú aðgengilegt í farsímum

Komment ekki leyfð
Nú er hægt að nálgast fréttirnar og skoðanirnar á öllum farsímum. Eins og er er þetta bara fréttir og en það verður sjálfsagt hægt að nálgast fleiri upplýsingar td. eins og næstu leikir, í framtíðinni. Útlitlega séð mun þetta að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Rannsókn, handjárn og yfirlýsingar

Rannsókn, handjárn og yfirlýsingar

Komment ekki leyfð
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafið rannsókn á því þegar að aðdáendur Everton stormuðu inn á völlinn í Bergen eftir að Everton vann Brann 2-1. Einnig rannsaka þeir atvik þegar að snóker kúlu var kastað í áttina að Tim Howard, markverði...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton.is

Everton.is

Komment ekki leyfð
Velkominn á farsímasíðu Everton.is, hérna geturu skoðað fréttir, og skoðanir. Ekki er hægt aðbæta við skoðunum eins og er, en verður fljótlega.
Slökkt á athugasemdum við Everton unnu Portsmouth 3-1

Everton unnu Portsmouth 3-1

Komment ekki leyfð
  Fyrsta mark leiksins kom þegar innan við mínúta var liðin og það kom uppúr aukaspyrnu sem Yakubu fiskaði eftir aðins 7 sekúndur. Pienaar tók aukaspyrnuna og fór boltinn til Yobo sem lagði boltann glæsilega á hausinn á Yakubu og...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Portsmouth mörkin

Everton – Portsmouth mörkin

Komment ekki leyfð

Everton vann góðan 3-1 sigur á Portsmouth í gær, einum af þeim liðum sem eru í baráttu um Evrópusæti í vor.  Leikmenn stóðu sig allir með prýði. Mörkin má síðan sjá með því að smella á Lesa meira.

Howard - 6 - Hafði ekki mikið að gera. Erfitt fyrir markmenn að eiga við svona fyrirgjafir eins og þá sem markið kom úr.

Hibbert - 6 - Stóð sig nokkuð vel en átti þó stundum í erfiðleikum með Hemma og Niko Krancjar.

Yobo - 7 - Góður leikur

Jagielka - 7 - Átti góðan leik en ekki eins frábær og í síðustu leikjum. Maður er bara orðinn svo góðu vanur. 

Lescott - 7 - Góður leikur

Osman - 8 - Mjög góður. Sérstaklega eftir að Moyes setti hann inn á miðjuna og Neville út á kantinn

Neville - 7 - Spilaði 3 stöður í leiknum og komst vel frá þeim öllum. Hann er góður varnarmiðjumaður og kemur líklega til með að taka við af Carsley þegar hann verður í banni á móti Sunderland

Carsley - 7 - Góður leikur a'la Carsley

Pienaar - 8 -  Mjög góður og ég býst við að hann hefði verið enn betri hefði hann ekki verið veikur

Cahill - 8 - Skoraði mark og átti líka mjög góðan leik þegar hann færði sig aftur á miðjuna þegar skipt var yfir í 442 þegar Johnson kom inn á

Yakubu - 9 - Feed the Yak and he will score. Enough said.

 Andrew Johnson - 8 - Átti frábæra innkomu. Gjörsamlega breytti leiknum

Anichebe og Baines - 6 - Báðir of stutt inn á til að dæma

Slökkt á athugasemdum við Leikur í dag

Leikur í dag

Komment ekki leyfð
Það kemur fram hjá David Moyes að ekki er búið að gera nýjan samning við Joleon Lescott, en Moyes segir að sest verður niður mjög fljótlega og rætt um nýjan samning. Moeys sér ekki sólina fyrir Lescott og segir að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Baines og Arteta

Baines og Arteta

Komment ekki leyfð
David Moyes hefur lýst því yfir að hann sjái Leighton Baines sem framtíðarmann hjá Everton. Hann sagðist sjá í Baines, mann, sem eigi eftir að spila mjög marga leiki fyrir Everton. Moyes sagði einnig að Baines væri búinn að vera...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Góður sigur gegn Man City

Góður sigur gegn Man City

Komment ekki leyfð
Everton vann í gær nokkuð sannfærandi sigur á City mönnum 0-2 með mörkum frá Yakubu og Lescott. Man city spiluðu ágætlega framan af leik og pressuðu stíft í fyrra hluta fyrra hálfleiks án þess þó að skapa sér alvöru færi....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Mörkin gegn Man City

Mörkin gegn Man City

Komment ekki leyfð

Everton fóru hreinlega á kostum gegn Manchester City á City of Manchester Stadium. Fyrra markið skoraði Yakubu eftir fínan undirbúning Tim Cahill og það síðara skoraði Joleon Lescott eftir góða fyrirgjöf frá Lee Carsley. Ýtið á lesa meira til að sjá mörkin.

Slökkt á athugasemdum við Myndir af evertonmörkum

Myndir af evertonmörkum

Komment ekki leyfð
Nú er kominn nýr hluti á evertonsíðuna sem helgar sig mörkum sem everton skorar. Linkurinn er einfaldlega í leiðarkerfinu undir "myndefni". Þar mun ávallt birtast fyrsta markið á forsíðu "myndefna" og restina er hægt að sjá með því að smella...
lesa frétt