Everton.is nú aðgengilegt í farsímum

Image

Nú er hægt að nálgast fréttirnar og skoðanirnar á öllum farsímum. Eins og er er þetta bara fréttir og en það verður sjálfsagt hægt að nálgast fleiri upplýsingar td. eins og næstu leikir, í framtíðinni.

Útlitlega séð mun þetta að vera breytast jafnt og þétt á næstu dögum. 

Vonast ég til að allir kynni sér málið og endilega gefið comment með hugmyndir um efni sem ættu að birtast á farsímavefnum og hluti sem koma farsímavefnum við.

Flest allir símar styðja vefinn og ekki þörf að hafa svokallaða 3. kynslóðar síma (3G) til þess að sjá vefinn.

Slóðin er að sjálfsögðu www.everton.is sem þú slærð inn í síman þinn.

Comments are closed.