Slökkt á athugasemdum við Everton 1 – 0 Derby

Everton 1 – 0 Derby

Komment ekki leyfð
Skyldusigur á Derby í dag með marki frá Leon Osman eftir frábæra sendingu frá Manuel Fernandes. Þetta var þó ekki auðvelt og Derby spilaði bara nokkuð vel í þessum leik, lausir við pressuna þar sem þeir eru þegar fallnir. Enginn Pienaar í dag og tók Fernandes stöðu hans. Mesta athygli vakti að Jagielka var settur á bekkinn og kom Baines inn á í staðinn fyrir hann. Fyrri hálfleikur var slakur og það eina markverða var þegar Yakubu brenndi af fyrir opnu marki. Seinni hálfleikur var öllu skárri þegar Moyes af því er virtist setti Fernandes á kantinn og Osman inn á miðjuna.
Slökkt á athugasemdum við Everton-Derby upphitun

Everton-Derby upphitun

Komment ekki leyfð
 Everton tekur á móti Derby á Goodison Park á morgun sunnudag kl 14:00. Þessi leikur er mjög þýðingarmikill fyrir Everton þar sem 3 stig eru algjör nauðsyn til að halda í vonina um 4. sætið. Liverpool gerði jafntefli gegn Arsenal...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Manny númer 1?

Manny númer 1?

Komment ekki leyfð
David Moyes er víst búinn að koma að máli við Manuel Fernandes og hvetja hann til að sýna úr hverju hann er gerður. Margir hafa sagt að Manny fái ekki betra tækifæri en núna gefst honum til að sanna tilverurétt...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hvað vilja Everton aðdáendur á Íslandi

Hvað vilja Everton aðdáendur á Íslandi

Komment ekki leyfð
Hvað vilja aðdáendur Everton á Íslandi? Ég varpa fram þessari spurningu til ykkar þar sem ég er ekki að fá mikið af viðbrögðum við fréttum/greinum hér. Ég veit að kannski er ég ekki að setja inn nógu ört, en ég...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við AJ og Anichebe snúa aftur?

AJ og Anichebe snúa aftur?

Komment ekki leyfð
Jæja nú hefur ekki heyrst frá mér í langan tíma, reyni að bæta það. Nú eru blikur á lofti að AJ og Anichebe verði klárir í næsta leik. AJ er búinn að vera að berjast við að jafna sig eftir...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Nýjasta slúðrið

Nýjasta slúðrið

Komment ekki leyfð
Nú eru allir fjölmiðlar komnir á fullt að þefa uppi hvaða lið eru á eftir hvaða mönnum. Nýjasti orðrómurinn um flutning til Everton er Kim Kallstrom. Kim er sænskur landsliðsmaður og spilar fyrir Lyon í Frakklandi. Hann gekk til liðs...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Nýjasti meðlimurinn?

Nýjasti meðlimurinn?

Komment ekki leyfð
Nýjasta slúðrið, sem er líklega ekki slúður er að Moyes vilji fá til sín Marouane Fellaini frá Standard Liege, hann er víst búin að bjóða í hann 6 milljónir punda. Fellaini er miðjumaður og hefur spilað með Standard síðan 2005....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton 1 – 1 West Ham

Everton 1 – 1 West Ham

Komment ekki leyfð
Everton og West Ham skildu jöfn á Goodison Park. Þetta verður að teljast vonbrigði sérstaklega í ljósi þess að við hefðum átt að komast í 2-0 í fyrri hálfleik en Yakubu var ranglega dæmdur rangstæður. Mikið var um meiðsli í herbúðum Everton en í liðið vantaði Yobo, Pienaar (sem fékk víst matareitrun) og Andy Johnson. Þar að auki fór Tim Cahill meiddur af leikvelli í fyrri hálfleik. Í staðinn komu Anichebe og Baines inn og Fernandes kom síðan inn á fyrir Cahill.
Slökkt á athugasemdum við Liðsuppstillingin

Liðsuppstillingin

Komment ekki leyfð
Barclays Premier League, Saturday, 22nd March 2008 @ 17:15 Everton v West Ham United  Starting Line-ups 24  Howard 3  Baines 5  Lescott 18  Neville 16  Jagielka 17  Cahill 6  Arteta 21  Osman 26  Carsley 28  Anichebe 22  Yakubu  Substitutes 33...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Samningur nálgast

Samningur nálgast

Komment ekki leyfð
Það var í fréttum í gær að viðræður væru í gangi á milli Pienaar og stjórnar Everton um samning, en Everton hefur forkaupsrétt á kappanum. Talað er um að Everton verði að greiða um 2 milljónir punda, en flestir eru...
lesa frétt