16. mars

Dean

Þetta verður stutt í dag, þessi dagur, 16. mars, er mjög merkilegur. Þennan dag 1925 spilaði Dixie Dean sinn fyrsta leik fyrir Everton, gegn Arsenal. Einnig árið 2002 stjórnaði David Moyes liðinu í fyrsta skipti, á móti Fulham, og endaði sá leikur með sigri Everton. Að lokum vil ég óska sjálfum mér til hamingju með daginn en ég er 30 ára í dag. Góður dagur. Njótið hans.

Comments are closed.