Marouane Fellaini til Everton fyrir 15m pund (Staðfest)
Everton setti í gærkvöld félagsmet þegar félagið keypti belgíska landsliðsmanninn Marouane Fellaini frá Standard Liege á 18,5 milljónir evra, 15 milljónir punda. Standard Liege eru einmitt mótherjar Everton í UEFA Cup eftir að liðin drógust saman í keppninni fyrir skömmu....lesa frétt