Saha til Everton

Saha í EvertonSamkvæmt öllum helstu fréttamiðlum er Luis Saha genginn til liðs við Everton. Þar er á ferðinni franskur landsliðsmaður sem hefur verið óheppinn með meiðsli á síðustu árum.

Það er greinilegt ef Saha heldur sér heilum að hann getur atyrkt Everton mikið, enda þar á ferð stórhættulegur sóknarmaður með góða reynslu af enska boltanum.

Þetta mun þá vera þriðji leikmaðurinn sem Everton fær til sín með þeim Jacobsen og Castillo. Síðan skýrist það eftir helgi hvort hinn ´nigeríski Obinna komi á lani frá Inter Milan. 

Ef Obinna kemur þá eru komnir 4 af þeim 6-7 sem Moyes vildi fá og spuring hvort við sjáum fleiri nýja leikmenn fyrir mánudag.

Comments are closed.