Everton vann í dag WBA á útivelli 1-2. Mörkin komu frá Leon Osman og Yakubu, einnig var dæmt af skallamark sem hinn ungi Rodwell skoraði.
Everton stillti upp 2 ungum leikmönnum þeim Rodwell og Baxter í dag og stóðu þeir sig frábærlega að sögn Moyes. Undir lok leiks gaf Neville víti sem sumum fannst heldur hart.
Annars þakkaði Moyes öftustu fjórum mönnunum fyrir sigurinn og viðurkenndi að WBA hafi verið betri aðilin lengi framan af.
Comments are closed.