Ferð á undanúrslitaleikinn
Sælir Evertonmenn. Eins og flestum er kunnugt sló lið Everton Middlesborough úr leik í bikarnum um helgina með góðum 2-1 sigri. Flestir ættu einnig að vita að liðið mun mæta Manchester Uniter í undarúslitum á Wembley helgina 18.-19. apríl. Nokkrir...lesa frétt