Nú er talið að Everton sé við það að ná samningum um kaup á James Wilson, en hann er 19 ára frá Wales. Hann er leikmaður Bristol City en hefur verið að láni hjá Brentford. Þar sem hann hefur að... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hefur glugginn lokast á Moyes?
Nú er Moyes enn að reyna að fá menn að láni, nýjasta nafnið er Vedad Ibiševic. Þetta er 24 ára gamall framherji frá Bosníu Herzigóvínu (ábyrgist ekki stafsetningu). Hann leikur með 1899 Hoffenheim í Þýskalandi, hann hefur skorað 23 mörk... lesa frétt
Jæja nú er aldeilis slúðrið að flæða. Reyndar segir Moyes við miðla í dag að mjög ólíklegt sé að Everton bæti við sig mannskap núna í janúar. Engir peningar séu til. Reyndar viðurkennir hann að hann sé með nokkur spil... lesa frétt
Jæja þá er það nýjasta slúðrið, nú er verið að tala um að Moyes sé á eftir hinum nýja "Drogba" en það er Bafetimbi Gomis. Hann er leikmaður með St Etienne í Frakklandi. Nú er líklegt þó að hann vilji... lesa frétt
Nýjustu fréttir herma að Everton sé með lánstilboð á borðinu fyrir þessa tvo leikmenn. Þetta eru þeir Giancarlo Maldonado og Stefano Okaka Chuka. Maldonado spilar með Atlante í Venesúela og hefur verið þar síðan árið 2007 hann hefur leikið 47... lesa frétt
Nýjustu fregnir herma að Moyes sé búinn að undirbúa 6 milljóna punda boð í fyrrum leikmann Liverpool, Djibril Cissé. Cissé er samningsbundinn við Marseilles, en er á láni hjá Sunderland. Að öllum líkindum mun Cissé þó ekki koma til Everton... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Tvisvar á innan við viku, góður dráttur :)
Það var laglegt. Nú fáum við tækifæri til að vinna erkifjendurnar tvisvar sinnum á innan við viku. Gæti ekki verið fullkomnara. Nðú held ég að það sé komið að því. Bikarinn er okkar:) Nú er spurning hvort að Moyes sé... lesa frétt
Fyrir hönd greinaritara hér á síðunni tek ég mér það bessaleyfi og óska öllum Everton aðdáendum á Íslandi og fjölskyldum þeirra Gleðilegt nýtt ár og von um farsæl komandi ár. Megi gengi Everton vera sem allra best á nýju ári.... lesa frétt
Nýjustu sögusagnirnar herma að Moyes sé búinn að semja við Giampaolo Pazzini frá Fiorentina. Fullyrt er að hann skrifi undir sex mánaða lánssamning þann 2. janúar næstkomandi. Pazzini hefur leikið 96 leiki fyrir Fioentina og skorað í þeim 24 mörk. Hann... lesa frétt
Glæsilegur sigur í gær. Everton voru miklu sprækari í leiknum og voru mun hættulegri. Verskuldaður sigur. Gosling kom mjög vel út og skapaði hættu nokkrum sinnum uppi við mark Boro. Smá heppnisstimpill var á þessu marki, en verðskuldað var það.... lesa frétt