Slökkt á athugasemdum við Everton vs. QPR

Everton vs. QPR

Komment ekki leyfð
 Á morgun kl. 14:00 hefst fjörið fyrir alvöru: Tímabilið (okkar) í Úrvalsdeildinni ensku loksins að hefjast, viku seinna en áætlað var. Everton notaði þessa aukaviku til að fljúga til Írlands og leika vináttuleik við Bohemians. Leikurinn endaði með jafntefli þar sem...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Tímabilið að hefjast

Tímabilið að hefjast

Komment ekki leyfð
Nú er tímabilið að hefjast og því ekki úr vegi að renna yfir hvað hefur gerst í sumar. Mjög rólegt hefur verið á leikmannamarkaði í sumar enda Moyes vandlátur þegar kemur að leikmannakaupum; fjárfestir eingöngu þegar hann telur að kaupin...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við John Lundstram og Tyuas Browning semja

John Lundstram og Tyuas Browning semja

Komment ekki leyfð
Það er ýmislegt búið að gerast í leikmannamálum undanfarna daga, þó að ekki hafi neinar stórfréttir komið fram. Moyes bað menn um að sýna biðlund og hafa í huga að margar vangaveltur um væntanleg kaup og sölur væru ekki á...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Wallace framlengir samninginn

Wallace framlengir samninginn

Komment ekki leyfð
Uppfært kl. 16:30 eftir að Everton FC uppfærði fréttina til að bæta við fregnum af samningi við Aristote Nsiala. James Wallace, 19 ára miðjumaðurinn efnilegi, var að skrifa undir nýjan eins árs samning. Hann hefur verið að gera það gott...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við James Vaughan til Norwich?

James Vaughan til Norwich?

Komment ekki leyfð
Sky Sports greindi frá því að Everton væri búið samþykkja 2.5M tilboð í James Vaughan, og því bara eftir að hann semji við Norwich um launakjör. Crystal Palace vildi einnig fá hann til sín en hafði ekki bolmagn til að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Chelsea 1-0

Everton – Chelsea 1-0

Komment ekki leyfð
Everton sigraði Chelsea 1-0 í spennandi lokaumferð tímabilsins 2010/2011. Fyrir leikinn var ljóst að Fulham gæti náð af okkur 7. sætinu með sigri ef við myndum tapa í dag og tvisvar náðu Fulham forystunni á móti Arsenal en misstu það svo...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Horft til baka: tímabilið 2010/11

Horft til baka: tímabilið 2010/11

Komment ekki leyfð
Nú er tímabilinu því sem næst lokið, aðeins einn leikur eftir og rétt að líta aðeins yfir farinn veg. Orðið ‘brokkgengt’ lýsir tímabilinu einna best en þetta er búið að vera eins og rússibani upp og niður — gríðarlega sætir sigrar...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Chelsea

Everton vs. Chelsea

Komment ekki leyfð
Í lokaleik tímabilsins tökum við á móti Chelsea á Goodison Park á sunnudeginum kl. 15:00, sem sagt er að gæti orðið síðasti leikur Ancelotti, þjálfara Chelsea. Þetta er fjórði leikur okkar við Chelsea á tímabilinu, þrír hafa endað með 1-1...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við West Brom – Everton 1-0

West Brom – Everton 1-0

Komment ekki leyfð
Við mættum spræku liði West Brom í dag í fjörugum leik sem hefði geta gefið af sér amk. tvö ef ekki þrjú mörk hjá hvoru liði (og það bara í fyrri hálfleik). Ég minntist á það í umfjöllun um leikinn...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton U18 eru Englandsmeistarar!

Everton U18 eru Englandsmeistarar!

Komment ekki leyfð
Everton U18 léku í dag við Fulham og lentu 1-0 undir á 74. mínútu gegn gangi leiksins en Adam Thomas jafnaði á 81. mínútu og hinn hávaxni George Waring (sem kom inn á strax eftir mark Fulham) skoraði sigurmarkið á 86....
lesa frétt