Sky Sports greindi frá því að Everton væri búið samþykkja 2.5M tilboð í James Vaughan, og því bara eftir að hann semji við Norwich um launakjör. Crystal Palace vildi einnig fá hann til sín en hafði ekki bolmagn til að keppa við Norwich um leikmanninn, að sögn.
Aðrir leikmenn sem hafa verið orðaðir við Everton að undanförnu (sumir ekki í fyrsta skipti): Peter Odemwingie, Michael Owen, Jay Bothroyd, Scott Dann og DJ Campbell.
Comments are closed.