6

Fulham – Everton 0-0

Everton mætti til London í dag til að eigast við Fulham á þeirra heimavelli, klukkan 16:30, í 13. umferð Úrvalsdeildarinnar. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Coady, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gordon, Gray, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Holgate, Keane,...
lesa frétt
4

Newcastle – Everton 1-0

Everton á leik við Newcastle á útivelli í 10. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en flautað verður til leiks kl. 18:30. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Coady, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gray, Gordon, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Vinagre, Holgate, Keane,...
lesa frétt
2

Tottenham – Everton 2-0

Everton á erfiðan útileik framundan við Tottenham, klukkan 16:30. Tottenham eru, sem stendur í þriðja sæti deildar og hafa, í níu leikjum, aðeins tapað einum — gegn Arsenal, sem eru efstir í deild (sem stendur). Byrjunarliðin eru...
lesa frétt
6

Everton – West Ham 1-0

Sjöundi leikur Everton í Úrvalsdeildinni á tímabilinu er gegn lærisveinum David Moyes hjá West Ham. Leikurinn er á heimavelli Everton, Goodison Park, og verður flautað til leiks kl. 13:15 að íslenskum tíma. Doucouré og Calvert-Lewin eru sagðir...
lesa frétt
9

Everton – Liverpool 0-0

Myndin (frá Everton FC): sýnir Everton fagna marki í sigri á Anfield í fyrra. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Everton og Liverpool á Goodison Park en flautað verður til leiks kl. 11:30. Allir nýju leikmennirnir sem Everton keypti í glugganum eru...
lesa frétt