
Mynd: FBÞ
Við óskum Haraldi, formanni klúbbsins okkar — Everton á Íslandi, hjartanlega til hamingju með stórafmælið sitt, en hann er 55 ára í dag! Myndin var tekin á Dixie Dean hótelinu í mjög svo minnistæðri hópferð klúbbsins á Goodison Park á síðasta tímabili. Það er leitun að nokkrum manni með stærra Everton hjarta, sem hefur unnið jafn ötullega að framgangi Everton hér á heimaslóðum! Innilega til hamingju með afmælið, Halli! Munið endilega eftir að kasta á hann afmæliskveðju, hvort sem það er hér eða annars staðar!
Innilega til hamingju með daginn, Halli! Þú færð síðbúna afmælisgjöf frá klúbbnum — ég hef það fyrir víst.
Innilegar hamingjuóskir minn kæri 🥂
Til hamingju með daginn Halli, vona að þú hafir notið dagsins.
Til hamingju með afmælið.
Til hamingju með daginn þinn foringi
Til hamingju með daginn.
Innilega til hamingju meistari Halli 🙂