4

Everton vs. Norwich

Everton tekur á móti Norwich á heimavelli á morgun kl. 15:00 en þessi lið hafa á síðustu 17 árum aðeins mæst 5 sinnum: Einu sinni á Goodison Park í FA bikarnum árið 2004 (Everton vann 3-1), tvisvar...
lesa frétt
8

Reading – Everton 2-1

Everton mætti Reading í dag og uppstillingin kom svolítið á óvart því Thomas Hitzlsperger fékk sinn fyrsta byrjunarleik á kostnað Phil Neville. Mirallas var einnig meiddur þannig að Naismith kom inn á í staðinn fyrir hann. Uppstillingin...
lesa frétt
9

Reading vs. Everton

Áður en vikið er að næsta leik Everton er rétt að minnast á nokkuð sem fórst fyrir að nefna í síðustu færslu en það er að Osman, í sínum fyrsta landsleik með Englendingum, fékk næst-hæstu einkunn í...
lesa frétt
13

Everton vs. Sunderland

Á morgun (lau) kl 15:00 tekur Everton á móti Sunderland á Goodison Park. Ég hlakka alltaf mikið til að sjá Everton mæta Sunderland því Everton er þeirra „bogey-team“ sem er akkúrat það sem Everton þarf núna, eftir...
lesa frétt
7

„Ozzie for England!“

„Ozzie for England!“ heyrist oft á pöllunum á Goodison Park en það hefur verið langþráður draumur Osmans að vera valinn í landslið Englendinga. Þessi draumur er við það að verða að veruleika en hann var valinn í...
lesa frétt