Everton tekur á móti Norwich á heimavelli á morgun kl. 15:00 en þessi lið hafa á síðustu 17 árum aðeins mæst 5 sinnum: Einu sinni á Goodison Park í FA bikarnum árið 2004 (Everton vann 3-1), tvisvar... lesa frétt
Leikurinn við Reading er að baki og mjög frústrerandi að Everton náði ekki að klára þennan leik þrisvar í fyrri hálfleik en það þýðir ekki að dvelja of lengi við þau úrslit. West Ham tókst ekki að... lesa frétt
Everton mætti Reading í dag og uppstillingin kom svolítið á óvart því Thomas Hitzlsperger fékk sinn fyrsta byrjunarleik á kostnað Phil Neville. Mirallas var einnig meiddur þannig að Naismith kom inn á í staðinn fyrir hann. Uppstillingin... lesa frétt
Áður en vikið er að næsta leik Everton er rétt að minnast á nokkuð sem fórst fyrir að nefna í síðustu færslu en það er að Osman, í sínum fyrsta landsleik með Englendingum, fékk næst-hæstu einkunn í... lesa frétt
Osman lék sinn fyrsta landsleik (af vonandi mörgum) fyrir aðallandslið Englands og stóð sig með stakri prýði. Hann var líflegur í leiknum frá fyrstu mínútu, átti fyrsta skot Englendinga á markið og átti síðar nokkur skot á... lesa frétt
Landsleikir fara nú í hönd en Osman, Baines og Jagielka eru í enska hópnum sem mætir Svíum á morgun. Fellaini er í belgíska hópnum en Mirallas er ekki þar með honum sökum meiðsla sem hann hlaut í... lesa frétt
Everton tók á móti Sunderland í dag og lykilatriðið í dag var að komast á beinu brautina og láta af þessum endalausum jafnteflum sem hafa verið að hrjá Everton undanfarna leiki. Uppstillingin sú sama og í leiknum... lesa frétt
Á morgun (lau) kl 15:00 tekur Everton á móti Sunderland á Goodison Park. Ég hlakka alltaf mikið til að sjá Everton mæta Sunderland því Everton er þeirra „bogey-team“ sem er akkúrat það sem Everton þarf núna, eftir... lesa frétt
„Ozzie for England!“ heyrist oft á pöllunum á Goodison Park en það hefur verið langþráður draumur Osmans að vera valinn í landslið Englendinga. Þessi draumur er við það að verða að veruleika en hann var valinn í... lesa frétt
Það er mjög gaman að lesa það sem fólk segir um Everton liðið þessa dagana því það er ekkert nema jákvætt og vel tekið eftir „belgíska vorinu“, eins og ég kalla það, þó nú sé árstíðin á... lesa frétt