4

Stoke vs. Everton

Everton leikur við Stoke á útivelli á morgun kl. 15:00. Everton vann Stoke nokkuð reglulega í gömlu fyrstu deildinni (á níunda áratug síðustu aldar) og það var einnig raunin fyrstu árin eftir að Stoke komst upp í...
lesa frétt
10

Everton vs. Tottenham

Á morgun kl. 15 tekur Everton á móti Tottenham á heimavelli. Everton hefur ekki tapað fyrir Tottenham á heimavelli síðustu 5 leikjum en Everton vann síðustu tvo leiki (1-0 í fyrra — sjá vídeó og 2-1 þar áður, sjá...
lesa frétt
10

Man City – Everton 1-1

Þær góðu fréttir bárust fyrir leikinn að Baines væri í byrjunarliðinu. Uppstillingin því: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Hibbert. Osman og Gibson á miðjunni. Pienaar vinstra megin, Naismith hægra megin. Fellaini fyrir aftan Jelavic frammi. Lee Probert dómari. Everton byrjaði leikinn...
lesa frétt
1

Man City vs. Everton

Everton mætir Man City á útivelli kl. 15:00. Árangur Everton gegn Englandsmeisturum City er athyglisverður því Everton hefur sigrað átta af síðustu tíu leikjum gegn þeim. Af fimm síðustu leikjum á útivelli gegn City sigraði Everton fjóra...
lesa frétt
5

Everton – Arsenal 1-1

Uppstillingin eins og ég spáði fyrir leikinn nema Gibson kominn aftur úr meiðslum: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Hibbert. Pienaar vinstra megin, Naismith hægra megin, Gibson og Osman á miðjunni. Fellaini aftan við Jelavic. Mjög gott að sjá...
lesa frétt
2

Everton vs. Arsenal

Á morgun kl. 19:45 mætir Everton liði Arsenal á heimavelli. Arsenal var síðasta liðið til ná sigri gegn Everton á Goodison (í mars á síðasta tímabili), en Arsenal byrjuðu þann leik af svo miklum krafti að maður...
lesa frétt
9

Everton – Norwich 1-1

Everton mætti Norwich í dag og þetta er að verða að gamalli tuggu: Everton dómineraði leikinn með léttleikandi sóknarspili, einföldum þríhyrningum og útsjónarsömum sendingum, komust yfir í fyrri hálfleik en glutraði sigrinum niður á síðustu mínútunum. Uppstillingin...
lesa frétt