Everton leikur við Stoke á útivelli á morgun kl. 15:00. Everton vann Stoke nokkuð reglulega í gömlu fyrstu deildinni (á níunda áratug síðustu aldar) og það var einnig raunin fyrstu árin eftir að Stoke komst upp í... lesa frétt
Tvær breytingar á liðinu. Mirallas loksins kominn aftur úr meiðslum, inn á fyrir Naismith og Coleman inn fyrir Hibbert. Kannski hálf harkalegt gagnvart Naismith þar sem sá síðarnefndi var búinn að standa sig ágætlega í fjarveru Mirallas... lesa frétt
Á morgun kl. 15 tekur Everton á móti Tottenham á heimavelli. Everton hefur ekki tapað fyrir Tottenham á heimavelli síðustu 5 leikjum en Everton vann síðustu tvo leiki (1-0 í fyrra — sjá vídeó og 2-1 þar áður, sjá... lesa frétt
City leikurinn að baki og rétt að líta yfir farinn veg. Everton liðið fannst mér standa sig vel gegn bæði Arsenal og City og svekkelsi að ná bara jafntefli, sérstaklega þegar litið er til þess að Everton... lesa frétt
Þær góðu fréttir bárust fyrir leikinn að Baines væri í byrjunarliðinu. Uppstillingin því: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Hibbert. Osman og Gibson á miðjunni. Pienaar vinstra megin, Naismith hægra megin. Fellaini fyrir aftan Jelavic frammi. Lee Probert dómari. Everton byrjaði leikinn... lesa frétt
Everton mætir Man City á útivelli kl. 15:00. Árangur Everton gegn Englandsmeisturum City er athyglisverður því Everton hefur sigrað átta af síðustu tíu leikjum gegn þeim. Af fimm síðustu leikjum á útivelli gegn City sigraði Everton fjóra... lesa frétt
Uppstillingin eins og ég spáði fyrir leikinn nema Gibson kominn aftur úr meiðslum: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Hibbert. Pienaar vinstra megin, Naismith hægra megin, Gibson og Osman á miðjunni. Fellaini aftan við Jelavic. Mjög gott að sjá... lesa frétt
Á morgun kl. 19:45 mætir Everton liði Arsenal á heimavelli. Arsenal var síðasta liðið til ná sigri gegn Everton á Goodison (í mars á síðasta tímabili), en Arsenal byrjuðu þann leik af svo miklum krafti að maður... lesa frétt
Það er kvöldleikur í miðri viku gegn Arsenal en þessari frétt er ekki ætlað að ræða hann heldur líta á helstu fréttir vikunnar og gefa orðið svo laust. Steven Naismith var valinn í lið vikunnar hjá Goal.com.... lesa frétt
Everton mætti Norwich í dag og þetta er að verða að gamalli tuggu: Everton dómineraði leikinn með léttleikandi sóknarspili, einföldum þríhyrningum og útsjónarsömum sendingum, komust yfir í fyrri hálfleik en glutraði sigrinum niður á síðustu mínútunum. Uppstillingin... lesa frétt