12

Newcastle vs. Everton

Gleðilegt nýtt ár, lesendur góðir! Þegar litið er aftur til ársins 2012, sést glögglega sá stöðugi framgangur sem einkennt hefur Everton liðið undir David Moyes. Hvert ár, nánast undantekningar-laust, hefur liðið tekið framförum og Moyes. Það var...
lesa frétt
4

Everton vs. Chelsea

Á morgun (lau) kl. 13:30 mætir lið Chelsea, stundum kallaðir Gazprom drengirnir, á Goodison Park í 20. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar, sem verður síðasti leikur Everton á árinu. Chelsea eru fyrir leikinn í 4. sæti með 35 stig...
lesa frétt
22

Everton – Wigan 2-1

Everton tók á móti Wigan í dag á Goodison Park. Eina breytingin á liðinu var sú að Hitzlsperger kom inn á fyrir Heitinga og því fékk Jagielka miðvarðarstöðuna sína aftur (frá Heitinga) og Neville var færður í...
lesa frétt
6

Everton vs. Wigan

Á morgun, annan í jólum, á Everton leik við Wigan á Goodison Park kl. 15:00. Þessi tvö lið hafa aðeins mæst 16 sinnum frá upphafi og Wigan aðeins unnið tvisvar, þar af aðeins einu sinni á Goodison...
lesa frétt
4

Gleðileg jól!

Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða. Það eru bjartir tímar framundan hjá liðinu okkar ef marka má frammistöðuna hingað til og vonandi...
lesa frétt
12

Stoke – Everton 1-1

Alltaf er maður feginn þegar útileiknum við Stoke lýkur því þessir leikir eru yfirleitt hundleiðinlegir. Ég ber ekki kala til þessa Stoke liðs, þó margir séu ósáttir við þeirra aðferðir til að næla sér í stig, en...
lesa frétt