Phil Neville hættir í lok tímabils
Stórfrétt dagsins er sú að fyrirliði Everton, Phil Neville, lýsti því yfir að hann myndi ekki leika með Everton á næsta tímabili. Hann var keyptur, eins og þekkt er, frá Manchester United fyrir um 3.5M punda og...lesa frétt