Það er ýmislegt að frétta og derby leikur framundan þannig að það er ekki úr vegi að skella inn einum opnum umræðuþræði til að heyra í okkur. Lítum þó fyrst yfir fréttir vikunnar: Skemmtilegum Fulham leik er... lesa frétt
Þessi leikur var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Helst ber þar að nefna að 22 Íslendingar (allavega) voru uppi í stúku í Everton búningum að horfa á leikinn (þ.m.t. tveir af þeim sem hafa skrifað pistla hér... lesa frétt
Everton mætir Fulham á laugardaginn kl. 14:00 á Goodison Park og verða þar uppi í stúku 22 kátir og reifir Íslendingar á vegum klúbbsins okkar að styðja við bakið á okkar mönnum (þess vegna birtist þessi upphitun... lesa frétt
Ég ætla að hafa þetta stutt enda ekki gaman að skrifa um svona frammistöðu — og lítið betra að lesa um hana. Liðsuppstillingin var: Howard, Baines, Distin, Heitinga, Coleman, Pienaar, Gibson, Osman, Mirallas, Fellaini, Anichebe. Barkley út fyrir Osman,... lesa frétt
Everton mætir Sunderland á morgun kl. 14:00 en þetta er fyrsti heimaleikur Sunderland undir nýjum stjóra, Paulo Di Canio, sem er okkur að góðu kunnugur (sjá vídeó). Kann hann okkar bestu þakkir fyrir þetta atvik. Hann stýrði... lesa frétt
Everton mætti Arsenal á útivelli í kvöld í fjörugum og skemmtilegum leik sem var í járnum allan tímann en reglulega leit út fyrir að öðru liðinu myndi takast að stela sigrinum. Barkley kom óvænt inn í byrjunarliðið... lesa frétt
Everton mætir Arsenal á útivelli kl. 18:45 á morgun (þri) í leik sem kemur til með að skera úr um það hvort Everton eigi möguleika á 4. sætinu. Liðið er ekki nema þremur stigum frá því en... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Árshátíð Everton á Íslandi var haldin í gær, á kvöldverðarstað Nítjándu í Kópavoginum og þótti heppnast mjög vel. Fyrr um daginn mætti myndarlegur hópur Everton stuðningsmanna á Ölver að horfa á Everton vinna sannfærandi 2-0 sigur á QPR... lesa frétt
Everton mætti QPR í dag í leik sem endaði með 2-0 sigri Everton sem skilur QPR eftir í þvílíkum vandræðum við botn deildarinnar. Sigurinn var sannfærandi og kærkominn, sérstaklega svona á árshátíðardegi klúbbsins hér heima, en ekki... lesa frétt
Everton á leik við QPR á heimavelli á morgun kl. 14:00. Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir bæði lið því QPR eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni, eru í næst-neðsta sætinu, aðeins stigi ofar en... lesa frétt