78

Hugleiðingar um næsta stjóra

Mynd: FBÞ Það er hálf undarleg staða í dag hvað varðar stjórana í efri hluta deildarinnar. Efstu liðin tvö skipta pottþétt um stjóra eftir tímabilið: Ferguson að hætta með Man United, eins og við þekkjum alltof vel, og Mancini rekinn...
lesa frétt
17

Everton – West Ham 2-0

Myndir: Everton FC. Everton mætti West Ham í sínum síðasta heimaleik undir stjórn David Moyes og ljóst á stjóranum þegar hann gekk inn á völlinn að hann átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum. Kannski viðeigandi að það...
lesa frétt
8

Everton vs West Ham

Everton mætir West Ham á eftir (kl. 14:00) í leik sem verður örugglega nokkuð tilfinningaþrunginn þar sem þetta er síðasti heimaleikur Everton undir stjórn David Moyes áður en hann fer til Manchester United. Ekkert nema sigur kemur...
lesa frétt
10

Liverpool – Everton 0-0

Derbyleikurinn á Anfield að baki en hann endaði með 0-0 jafntefli, eins og ég reyndar spáði. Ætla að hafa þetta svolítið hraðsoðna yfirferð þar sem ég er á hlaupum. Liðsuppstillingin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Gibson, Osman, Mirallas, Fellaini, Anichebe....
lesa frétt
10

Liverpool vs. Everton

Þá er komið að derby leiknum, Liverpool – Everton, á morgun (sun) á útivelli (Tannfield) kl. 12:30. Í upphafi leiks munu áhorfendur á vellinum mynda mósaík-mynd með lituðum spjöldum til að þakka þeim bláu fyrir stuðninginn til...
lesa frétt
23

Smá tölfræði

Derby leikurinn nálgast óðfluga og af því tilefni leit ég aðeins yfir úrslitin á tímabilinu hjá liðunum tveimur. Liverpool menn eru kokhraustir eftir 0-6 sigur á Newcastle í síðustu umferð og ég held það henti okkar mönnum mjög...
lesa frétt