3

Áfram veginn

Þó helgin hafi verið erfið er maður smám saman að vinna þennan arfaslaka leik gegn Wigan út úr kerfinu. Það er þó erfitt enda olli frammistaðan hjá liðinu miklum vonbrigðum. Mikið hefur verið ritað um ástæðurnar og...
lesa frétt
19

Everton – Wigan 0-3

Uppstillingin fyrir leikinn: Mucha, Baines, Coleman, Heitinga, Distin, Mirallas, Neville, Osman, Pienaar, Fellaini, Jelavic. Varamenn: Springthorpe, Gibson, Naismith, Hitzlsperger, Barkley, Anichebe, Duffy. Wigan menn gerðu sér lítið fyrir, þegar þeir mættu á Goodison í dag, og einfaldlega yfirspiluðu...
lesa frétt
8

Everton vs. Wigan (FA bikar)

Everton tekur á móti Wigan á Goodison Park í hádegisleik á morgun (laugardegi kl. 12:45) í 6. umferð FA bikarsins en leikurinn verður í fertugasta og þriðja skipti frá upphafi sem Everton tekur þátt í fjórðungsúrslitum FA bikarsins. Þessi tvö...
lesa frétt
17

Everton – Reading 3-1

Þessi leikur var óvenjulegur fyrir margra hluta sakir. Fyrir leikinn var tilkynnt að markvörðurinn Howard yrði ekki með og því Mucha í markinu (hans fyrsti deildarleikur með Everton eftir að hafa komið á free transfer árið 2010)....
lesa frétt
8

Everton vs. Reading

Áður en við fjöllum um leik helgarinnar er rétt að minna á ferðina á Goodison Park sem skipulögð er í apríl (25-28 apríl) að sjá Everton taka á móti Fulham. 15 manns hafa staðfest komu sína, þar...
lesa frétt
9

Norwich – Everton 2-1

Everton mætti Norwich í dag á heimavelli þeirra síðarnefndu og leikurinn spilaðist eiginlega eins og leikirnir flestir við lið fyrir neðan okkur á tímabilinu hafa spilast. Everton betra liðið, meira með boltann, mun beittari í sóknartilburðum, kemst yfir...
lesa frétt
6

Norwich vs. Everton

Everton sækir Norwich heim á morgun (lau) kl. 15:00 í sínum 27. deildarleik (og Norwich) á tímabilinu. Fyrri leikur þessara liða (á Goodison) fór 1-1 þar sem Everton hefði getað skorað 3-4 mörk í fyrri hálfleik en...
lesa frétt