Það er ekki úr vegi að líta aðeins yfir farinn veg, áður en fjallað er um Norwich leikinn sem er framundan á laugardaginn. Fyrri Oldham FA bikarleikurinn er að baki og endurtekinn leikur við þá framundan (með... lesa frétt
Engin leikskýrsla náðist á vefinn í tíma því aðalfréttaritarinn var fastur upp á Landsspítala að huga að nýfæddu barni og konu og útnefndur varamaður (fyrir leikskýrsluna) var kallaður frá leik í miðjum klíðum. Drátturinn í næstu umferð... lesa frétt
Á morgun kl. 18:00 mætir Everton liði Oldham, með fyrrum Everton manninum Jose Baxter og félögum innanborðs, á útivelli í 5. umferð FA bikarkeppninnar. Meiningin er að klára það sem Liverpool mistókst svo hrapallega í 4. umferð:... lesa frétt
Elvar Örn tók að sér að skrifa pistil um leik Everton gegn United þar sem Finnur var vant við látinn. Elvar hafði þetta um leikinn að segja: Everton átti ekki sinn besta leik í dag gegn sterku... lesa frétt
Everton mætir á Old Trafford á sunnudag kl. 16:00 til að freista þess að sigra Manchester United sem um þessar mundir eru á toppi töflunnar með nokkurt forskort á næsta lið, Manchester City. Árið 2012 var gott... lesa frétt
Það er þrennt sem stjórn Everton á Íslandi langar að koma á framfæri við ykkur. Félagsgjöld Um miðjan mánuð (febrúar 2013) rennur út frestur til að greiða félagsgjöldin sem send voru til meðlima í gegnum heimabanka. Félagatalið... lesa frétt
Í apríl gefst þér kostur á að fara með fríðu föruneyti að sjá Everton taka á móti Fulham á Goodison Park. Þegar hafa 10 meðlimir Everton klúbbsins á Íslandi, þar með talið öll stjórnin eins og hún leggur sig, skráð... lesa frétt
Þessi vika er inniheldur hrinu landsleikja þó hefðbundin dagskrá í Úrvalsdeildinni haldi áfram um helgina. Rétt að staldra við og líta á hvað hefur verið að frétta. Ashley Cole, leikmaður Chelsea, sagði að hann finndi vel fyrir... lesa frétt
Everton mætti Aston Villa í dag á sólríkum vetrardegi í Everton borg. Everton menn og konur voru ákaflega bjartsýn fyrir leikinn og litu á Aston Villa sem gefna veiði enda hvorki gengið né rekið hjá þeim síðasta... lesa frétt
Everton mætir Aston Villa á heimavelli á morgun (lau) kl. 15:00 en þessi lið hafa mæst alls 213 sinnum í gegnum tíðina. Gengi þessara tveggja fornfrægu liða á tímabilinu gæti varla verið ólíkari, Everton í seilingarfjarlægð frá... lesa frétt