Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Uncategorized Archive - Everton.is - page 6
16

Everton – Stoke 1-0

Næstu lið fyrir ofan Everton (Arsenal og Tottenham) unnu sína leiki áður en leikurinn við Stoke hófst og því ljóst að á brattann væri að sækja. Maður hafði áhyggjur af því hvaða Everton lið myndi mæta til...
lesa frétt
2

Everton vs. Stoke

Landsleikjatörnin er að baki og alltaf gleðiefni þegar landsliðsmenn Everton mæta aftur á æfingasvæðið, heilir á húfi, eftir fína frammistöðu með landsliðum sínum. Mörg landslið léku tvo leiki í hléinu. Rætt hefur verið um fyrri landsleik liðanna,...
lesa frétt
8

Langar þig með í Bjórskólann?

Mynd: FBÞ (á Goodison Park) Uppfærsla þann 5. apríl: Bjórskólinn verður haldinn þann 9. maí 30. maí frá kl. 20-23 og þeir sem hafa skráð sig þurfa að millifæra skólagjöldin: Reikningur: 331-26-124, kennitala: 5110120660, upphæð 6500 kr. Stjórnin er um þessar mundir...
lesa frétt
3

Áfram veginn

Þó helgin hafi verið erfið er maður smám saman að vinna þennan arfaslaka leik gegn Wigan út úr kerfinu. Það er þó erfitt enda olli frammistaðan hjá liðinu miklum vonbrigðum. Mikið hefur verið ritað um ástæðurnar og...
lesa frétt
19

Everton – Wigan 0-3

Uppstillingin fyrir leikinn: Mucha, Baines, Coleman, Heitinga, Distin, Mirallas, Neville, Osman, Pienaar, Fellaini, Jelavic. Varamenn: Springthorpe, Gibson, Naismith, Hitzlsperger, Barkley, Anichebe, Duffy. Wigan menn gerðu sér lítið fyrir, þegar þeir mættu á Goodison í dag, og einfaldlega yfirspiluðu...
lesa frétt
8

Everton vs. Wigan (FA bikar)

Everton tekur á móti Wigan á Goodison Park í hádegisleik á morgun (laugardegi kl. 12:45) í 6. umferð FA bikarsins en leikurinn verður í fertugasta og þriðja skipti frá upphafi sem Everton tekur þátt í fjórðungsúrslitum FA bikarsins. Þessi tvö...
lesa frétt