Slökkt á athugasemdum við Jafntefli og smá slúður

Jafntefli og smá slúður

Komment ekki leyfð
Fellaini náði að tryggja okkar mönnum stig gegn Sunderland í gær. Þetta er orðið allt of algengt, að Everton sé að "tryggja" sér stig á lokamínútum leiksins. Það er kannski ekki hægt að ætlast til meira af liðinu eins og...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Komment ekki leyfð
          VIÐ HJÁ EVERTON.IS ÓSKUM FÉLÖGUM OKKAR OG STUÐNINGSMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI.   COYB
Slökkt á athugasemdum við Nokkrar fyrir jólin!

Nokkrar fyrir jólin!

Komment ekki leyfð
Moyes er á fullu að reyna að landa fleiri leikmönnum að láni fyrir janúargluggann. Donovan er búinn að fá vinnuleyfi, sem er gott. Moyes er að reyna að fá Manuel Fernandes aftur að láni, spurning hvernig það gengur. Þá er...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Ekki staðfest að Landon Donovan fari til Everton „Staðfest“

Ekki staðfest að Landon Donovan fari til Everton „Staðfest“

Komment ekki leyfð
Landon Donovan hefur skrifað undir nýjan samning við LA Galaxy sem heldur honum hjá þeim til 2013. Það kom einnig fram að Landon verður heimilað að fara að láni til annars liðs í 10 vikur. Eða fram til mars 2010....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Bate

Everton – Bate

Komment ekki leyfð
Greinilegt er að unglingarnir fá að spreyta sig í leiknum gegn Bate á morgun. Moyes hefur tilkynnt byrjunarlið sitt 24 tímum fyrir leik. En byrjunar liðið er eftirfarandi: Nash; Coleman, Duffy, Hibbert (C), Bidwell; Osman, Forshaw, Baxter, Rodwell; Yakubu, Agard....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Landon Donovan (Staðfest)

Landon Donovan (Staðfest)

Komment ekki leyfð
Tilkynnt verður um lán Landon Donovan til Everton í dag. Það er staðfest að hann fer til Everton en ekki er búið að staðfesta hvort hann verður fram í mars, þegar MLS deildin byrjar eða hvort hann verður til enda...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við „El Pintita“

„El Pintita“

Komment ekki leyfð
Jæja nú hrynja inn slúðurfréttirnar af leikmannamarkaðinum. Staðfest hefur verið að Everton er búið að leggja inn 8,5 milljón evru boð í "El Pintita" eða Fernando Gago, en hann spilar með Real Madrid. Gago er frá Argentínu og heyrst hefur...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Nokkrar stuttar

Nokkrar stuttar

Komment ekki leyfð
Liverpool er að undirbúa 7 milljóna punda boð í Lois Saha, þeir vilja að hann komi á Anfield og spili við hliðina á Torres. Moyes sagði að samingaviðræður væru í gangi við Saha og hann vonaðist til að samningar náist...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Útungunarvélin hjá Everton

Útungunarvélin hjá Everton

Komment ekki leyfð
Ég rakst á grein á Aboutaball.co.uk um Akademíuna hjá Everton. Þar er verið að segja að Everton geti tekið hrós fyrir þeirra starf þar. Í greininni er sagt frá því að á meðan þeir klúbbar sem hafa verið taldir bestir...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Þetta mjakast!!

Þetta mjakast!!

Komment ekki leyfð
Góðan daginn, í gær náðist fínn árangur með því að gera 3-3 jafntefli við Chelsea. Held að maður verði að vera ánægður með þau úrslit í ljósi meiðslalista okkar. Saha heldur áfram að halda okkur á floti. Þess vegna eru...
lesa frétt