Nokkrar fyrir jólin!

Moyes er á fullu að reyna að landa fleiri leikmönnum að láni fyrir janúargluggann. Donovan er búinn að fá vinnuleyfi, sem er gott. Moyes er að reyna að fá Manuel Fernandes aftur að láni, spurning hvernig það gengur. Þá er heitasta fréttinn að Moeys sé nálægt því að landa fyrrum Arsenal leikmanninum Jose Antonio Reyes. Nokkrir miðlar telja þetta útilokað en Reyes hefur ekki náð að finna sig hjá Atletico Madrid. Vonum það besta.

Reyni að koma inn fleiri fréttum inn á milli jólastússins.

Góðar stundir!

Comments are closed.