Everton staðfesti í dag brottrekstur Rafaels Benitez, eftir aðeins örfáa mánuði í starfi og því miður er ekki hægt að neita því að það kom ekki mikið á óvart. Það er heldur ekki hægt að neita... lesa frétt
Everton átti leik við Hull City í 3. umferð FA bikarsins í kvöld kl. 17:30. Hull City eru um þessar mundir í 19. sæti í ensku B deildinni, aðeins fjórum stigum frá fallsæti eftir 24 umferðir og... lesa frétt
Mynd: Sky Sports og Daily Record (samsett). Félagaskiptaglugginn opnaði aftur í janúar, líkt og fyrri ár, eins og öllum áhugamönnum um ensku Úrvalsdeildina ætti að vera ljóst. Klúbburinn okkar beið ekki boðanna heldur hefur nú þegar tryggt sér þjónustu tveggja... lesa frétt
Það er búið að fresta ansi mörgum leikjum Everton undanfarið vegna meiðsla og/eða covid en ástandið er búið að vera slæmt víða í Úrvalsdeildinni. Síðasti leikur Everton var leikurinn við Chelsea á brúnni um miðjan desember en... lesa frétt
Það er bara eitt orð sem er manni efst í huga fyrir þennan leik og það er… Úff. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Keane (fyrirliði), Branthwaite, Holgate, Kenny, Gomes, Doucouré, Iwobi, Gordon, Simms. Varamenn: Begovic, Lonergan, Coleman, Allan, Gbamin,... lesa frétt
Við vonuðum að Everton væri aftur komið á beinu brautina eftir sigurleik gegn Arsenal í síðasta leik en svo var ekki í þessum 16. leik Úrvalsdeildarinnar, á útivelli gegn Crystal Palace. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Holgate, Keane, Coleman... lesa frétt
Everton átti leik við Arsenal á heimavelli í kvöld og þurfti sárlega á stigum að halda eftir erfitt leikjaplan og eyðimerkurgöngu í leit að stigum undanfarnar vikur. Þrátt fyrir fína frammistöðu leit út fyrir að þetta væri... lesa frétt
Everton mætti Liverpool í 14. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar í dag og leikjaformið hjá Everton hefur verið slakt undanfarið, það er ekki hægt að neita því, en í þessum leikjum vill það oft verða að leikjaformið fram að... lesa frétt