
Mynd: Everton FC.
Stjórn Everton á Íslandi langar til þess að kanna áhuga ykkar á skipulagðri ferð á Goodison Park, til að sjá Everton taka hressilega á móti Chelsea þann 30. apríl en það er næst-síðasti heimaleikur Everton á tímabilinu.
Áætlaður leikdagur er á laugardegi, þannig að líklega væri farið út á fimmtudegi föstudegi og heim aftur á sunnudegi mánudegi, en smáatriðin koma betur í ljós þegar nær dregur.
Það er takmarkað sætaframboð, þannig að ef áhugi er til staðar, þá hafið samband án tafar.
Frestur til að svara er til 7. mars.
Mikið væri ég til í eina ferð
Hef áhuga