Everton – Sheffield United 0-1
Þriðji síðasti leikur tímabilsins var á heimavelli gegn Sheffield United og var flautað til leiks kl 18. Sheffield United eru, eins og kom í ljós fyrir nokkru, fallnir úr Úrvalsdeildinni og hafa því lítið annað en heiðurinn...lesa frétt