Snooker og Pool

Mynd: Snooker og Pool

Það er kominn tími til að hrista aðeins upp í þessu og nú ætlum að prófa eitthvað alveg nýtt fyrir leikinn við Newcastle á fimmtudagskvöldinu. Við ætlum nefnilega að hittast og horfa saman á Snooker og Pool í Lágmúla 5. Leikurinn hefst kl. 19:45 og hægt að grípa í kjuða fyrir og eftir. Sjáumst!

9 Athugasemdir

 1. Finnur skrifar:

  Mæti

 2. Halli skrifar:

  Ég ætla að kíkja á þetta

  • snoker og pool skrifar:

   Verðum með bjórinn á 1000 kall og hamborgaratilboð á 1890 kr. Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

   • Diddi skrifar:

    Svekkelsi að missa af þessu! Hef samt trú á að einmitt þetta snúi okkar menn í gang og við förum á flug í deildinni og vinnum alla leiki sem eftir eru! Góða skemmtun

 3. Andri Gislason skrifar:

  Mætum og skoðum aðstæður, tilboð á bjór og mat fyrir okkur Everton menn 😊

 4. Kiddi skrifar:

  Mæti

 5. Ari S skrifar:

  Góð hugmynd, er því miður upptekinn en 3 stig í hús vonandi 🙂

 6. Diddi skrifar:

  Þetta var sætt! Til hamingju öll!!! Við hljótum að vinna áfrýjun á þessu fáránlega rauða spjaldi? Pawson var með allt niðrum sig í þessum leik

 7. Haukur skrifar:

  Fyrst það hafði svona góð áhrif á liðið að þið frábæru hittust á nýjum stað til að sjá frábæran sigur okkar manna, ætla þá menn að hittast aftur í dag fyrir bikarleikinn?