Stikkorð ‘Jelavic’

Jelavic seldur til Hull

Mynd: Everton FC. Það var loksins staðfest í dag að félagaskipti Jelavic til Hull hefðu gengið í gegn. Söluverðið var ekki staðfest en hann skrifar undir 3ja og hálfs árs samning þar. Þetta hefur verið skrifað í skýin nokkuð lengi…
lesa frétt

Everton vs. Stoke

Mynd: Everton FC. Landsleikjatörnin er að baki og alltaf gleðiefni þegar landsliðsmenn Everton mæta aftur á æfingasvæðið, heilir á húfi, eftir fína frammistöðu með landsliðum sínum. Mörg landslið léku tvo leiki í hléinu. Rætt hefur verið um fyrri landsleik liðanna,…
lesa frétt